Til-efni: Jóhanna Björk Halldórsdóttir
lau., 04. feb.
|Reykjavík
Jóhanna Björk málar með olíu á striga, með skírskotun í náttúruöflin, umhverfi og landslag. Hún heillast af frjálsu flæði og hver mynd er ferðalag með framandi áfangastað, þó oft hafi verið lagt upp með ákveðna hugmynd af myndefni eða litum fyrirfam.
Dagsetning & tími
04. feb. 2023, 15:00 – 19. feb. 2023, 15:00
Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Jóhanna Björk Halldórsdóttir útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskólanum árið 1995. Einnig stundaði hún nám við Háskóla Íslands og The London College of Fashion, ásamt ýmsum námskeiðum hér heima og erlendis.
Jóhanna Björk málar með olíu á striga, með skírskotun í náttúruöflin, umhverfi og landslag. Hún heillast af frjálsu flæði og hver mynd er ferðalag með framandi
áfangastað, þó oft hafi verið lagt upp með ákveðna hugmynd af myndefni eða litum fyrirfam.
sýningarskrá.pdf
í óvissunni liggja möguleikar og tækifæri. Það sem var, breytist í það sem er hverju sinni. Frelsi til að skapa er heillandi og gefandi fyrir listamanninn og óttalaus sveigjanleiki því forsenda áhugaverðrar niðurstöðu (í mínu tilfelli).