ECHO
fim., 13. feb.
|Reykjavík
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Echo, fimmtudaginn 13. febrúar 2025, klukkan 17-20. Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Annette Willoch,opnar syninguna. Boðið verður upp á léttar veitingar. Öll velkomin.


Dagsetning & tími
13. feb. 2025, 17:00
Reykjavík, 112 Reykjavík, Ísland
Um viðburðinn
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Echo, fimmtudaginn 13. febrúar 2025, klukkan 17-20. Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Annette Willoch,opnar syninguna. Boðið verður upp á léttar veitingar. Öll velkomin.
Sýnendur:
Cathrine Finsrud (NO)
Elva Hreiðarsdóttir (IS)
Gíslína Dögg Bjarkadóttir (IS)
Hildur Björnsdóttir (IS/NO)
Lill-Anita Olsen (NO)
Soffía Sæmundsdóttir (IS)
Sýningarstjóri: Páll Haukur Björnsson
Sýningin stendur 13.- 23. febrúar og er opin daglega frá kl 13-17
Sýningarspjall verður laugardaginn 15. febrúar og sunnudaginn 23. febrúar kl. 15.
Hlöðuloftið er staðsett á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (gengið upp rampinn).
Um sýninguna
Fimmtudaginn 13. febrúar kl 17-20 mun Cecile Anette Willoch sendiherra Noregs á Íslandi opna sýninguna ECHO í sýningarsal SíM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Sýnendur hafa starfaðð saman undanfarin ár í Noregi og á Íslandi m.a. í Hvítahúsi á Snæfellsnesi 2022, og vinnustofudvöl og sýning í Kuntkvarteret Lofoten 2023. Auk þess vann hver um sig verk í upplagi í grafíkmöppu hópsins Bergmál/EKKO. Á sýningunni eru fjölbreytt verk frá undanförnum árum sem fjalla um náttúruna í víðasta skilningi þess orðs og draga fram ólíka sýn og upplifun
Um verkefnið
Ecophilosophic Dialogues er samstarfsverkefni sex listkvenna frá Íslandi og Noregi. Það var sett á laggirnar að frumkvæði Hildar
Björnsdóttur sem hafði þá sýn að skapa tengslanet fyrir íslenska og norska listamenn til að miðla hugmyndum, þekkingu og
færni og skipuleggja sýningar, vinnustofur og listamannadvalir. Hver og ein þeirra kemur með ólíka nálgun og tækni að borðinu
þegar unnið er hlið við hlið úti í náttúrunni, heima eða heiman.
Verkefnið hefur verið styrkt af Nordisk Kulturradet,
Menningarsjóði Vesturlands og Mugg dvalarsjóði.
//
Welcome to the opening of the exhibition ECHO on Thursday 13th of February from 5-8pm.Light refreshments. Norways ambassador in Iceland, Cecilie Annette Willoch will open the exhibition.
Exhibitors:
Catherine Finsrud (NO)
Elva Hreiðarsdóttir (IS)
Gíslína Dögg Bjarkardóttir (IS)
Hildur Björnsdóttir (IS/NO)
Lill-Anita Olsen (NO)
Soffía Sæmundsdóttir (IS)
Curator: Páll Haukur Björnsson
Artist talk Saturday 15.2, at 3pm and Sunday 23.2, at 3pm.
The exhibition is open every day from 1-5pm.
Location: Hlöðuloftið, Korpúlfsstaðir, Thorsvegi 1, 112 Reykjavik (walk up the ramp).
About the Exhibition
On the 13th of February from 5-8 pm the Norwegian ambassador to Iceland, Cecilie Annette Willoch, will open the exhibition ECHO at Hlöðuloft in Korpúlfsstaðir. The exhibitors have worked together in recent years in Norway and Iceland for instance at Hvítahús on Snæfellsnes in 2022 and an artist residency at Kunstkvarteret Lofoten in 2023 among other places. The exhibition features diverse works from recent years that deal with nature in the broadest sense of the word and highlight different visions and experiences.
About the project
Ecophilosophic Dialogues is a collaborative project by six women artists, from Iceland and Norway. It was initiated by Icelandic
artist Hildur Björnsdóttir who had the vision to create a network for Icelandic and Norwegian artists to share ideas, knowledge
and skills, and to organize exhibitions, workshops and residencies. The artists bring different approaches and techniques to the
table when they work side by side and co-create in a variety of media. They explore similarities and differences between their
cultures, languages and the nature of their countries.
Ecophilosophic Dialogues has been supported by Norsk Kulturrad, Vesturland Culture funding and Muggur travel Grant