top of page

SÍM Gallery

Sýningarsalur SÍM er opinn félagsmönnum fyrir sýningar. Salurinn er í húsnæði félagsins í Hafnarstræti og hentar fyrir ýmis konar myndlist og innsetningar.

 

 

Sýningartími

3 – 4 vikur í senn.

 

Skilmálar

Gjald fyrir tímabilið er 50.000 kr. Innifalið í verði er m.a:

Leiga og notkun á sal

Viðhald eftir sýningu og þrif

Kynning á vef, fréttabréfi og samfélagsmiðlum

 

Umsóknir

Lokað er fyrir umsóknir fyrir sýningarárið 2026. 

Annað

Sýnendur bera sjálfir ábyrgð á uppsetningu og vaktstöðu, engin prósenta er tekin af sölu.

Fyrirspurnir

Fyrir frekari upplýsingar og fyrirpurnir er hægt að hafa samband við okkur á netfangið sim@sim.is.

bottom of page