top of page

Ynja Blær: Pása

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. september 2024

Ynja Blær: Pása

Ynja Blær opnar sína fyrstu einkasýningu í Listval á föstudaginn

Ynja Blær Johnsdóttir (f. 1998, Reykjavík) er ung og efnileg myndlistarkona sem vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar. Verk hennar eru gjarnan teikningar af rýmum og eða innanstokksmunum, unnar í lögum yfir langan tíma þar sem mismunandi birtuskilyrði og andrúmsloft móta sig inn í teikninguna. Ynja Blær lauk BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2023. Hún hefur vakið athygli í listasenunni fyrir einstaklega fallegar og hrifnæmar teikningar.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page