top of page
Vor á Vatnsnesi - Listasýning Eddu Þórey

fimmtudagur, 15. maí 2025
Vor á Vatnsnesi - Listasýning Eddu Þórey
Föstudaginn 16. maí kl.12 opnar Edda Þórey Kristfinnsdóttir myndlistasýningu í Vatnsneshúsinu í Keflavík.
Sýningin stendur til og með 18. maí. Opið er frá kl. 12-16.
Þetta er 15 einkasýning Eddu Þóreyjar en sýningin samanstendur af málverkum, vatnslitaverkum, skúlptúrum og videói. Verið velkomin.
Sjá frekari dagskrá Vor í Vatnsnesi hér: https://kef.is/voravatnsnesi/
bottom of page