top of page
Vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien

fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. Dvalartímabil er frá 1. maí 2026 – 15. apríl 2027.
Umsóknarfrestur er til og með 8. september 2025, kl. 23:59.
Sækja um
Hlekkur á umsóknareyðublað: https://myndlistarsjodur.eydublod.is/Forms/Form/KB-2025
bottom of page


