top of page
Vinnustofa: Myndlistarsjóður – 16. ágúst
þriðjudagur, 15. ágúst 2023
Vinnustofa: Myndlistarsjóður – 16. ágúst
Félagsmönnum SÍM býðst að taka þátt í vinnustofu um gerð umsókna í myndlistarsjóð.
Hægt er að bóka 20 mínútna ráðgjöf og fá aðstoð við framsetningu á upplýsingum.
Vinnustofan fer fram miðvikudaginn 16. ágúst milli kl. 15-18 í húsnæði SÍM, Hafnarstræti 16.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku – það má gera gegnum eftirfarandi hlekk: https://forms.gle/G7PEcCJsG3sHFPf5A
Umsóknarfrestur seinni úthlutunar úr myndlistarsjóði árið 2023 er mánudaginn 21. ágúst til kl. 16:00.
Sýniseintak af umsóknarforminu hér að neðan í PDF.
Ítarlegri upplýsingar: https://myndlistarsjodur.is/opid-fyrir-umsoknir-seinni-2023/
bottom of page