Vinnustofa: Listaverk á gifsi með Claire Concalves
fimmtudagur, 22. september 2022
Vinnustofa: Listaverk á gifsi með Claire Concalves
Atelier d’art sur plâtre en perspective cavaliere
Listakonan Claire Gonçalves býður upp á vinnustofu þar sem maður tileinkar sér aðferð til að mála á gifs.
Þátttakendur verða beðnir um að koma með hlut úr daglegu lífi. Þessi hlutur verður þá notaður sem fyrirmynd fyrir framkvæmd listaverks í öfugri fjarvídd (aðferð við myndun fjarvíddar þar sem samsíða línur virðast renna saman fyrir framan myndflötinn).
UPPLÝSINGAR
aldur: frá 12 ára, fullorðin eru líka velkomin
Hámark: 10 þátttakendur
Öll velkomin. Frönskunnátta er ekki skilyrði.
CLAIRE GONÇALVES
Claire Gonçalves er með plastiðkun, aðallega í kringum höggmyndalist. Í skipulögðu rýmunum sem hún skapar skipta handverk, verkfæri og hreyfingar miklu máli.
DAGSETNINGAR: laugardaginn 24. september 2022, kl. 13:30-16:30
VERÐ: Ókeypis
https://fb.me/e/2KcwNn0BB