top of page

Vinnurými listafólks eru laus til leigu

508A4884.JPG

fimmtudagur, 14. september 2023

Vinnurými listafólks eru laus til leigu

Vinnustofurými á jarðhæð, með gallerí í mótun, á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík eru laus til umsóknar.

Listmálari og silfurlistasmiður óska eftir traustu, jákvæðu og skapandi fólki í þrjú misstór vinnurými.
Lögð verður áhersla á val annarra fjölþættra listforma en að ofan greinir svo sem grafik, textil, hönnun, mótun, leir, ljósmyndun, grafisk hönnun, útskurð ofl.

Áhugasamir sendi upplýsingar um viðfangsefni og verk á póstfangið kristintr@simnet.is

ART 12 Studio
Lifandi list
Hátún 12
Hjólastóla aðgengi

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page