top of page

Viðburðadagskrá! Útskriftarsýning MA nema í myndlist 2024

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. maí 2024

Viðburðadagskrá! Útskriftarsýning MA nema í myndlist 2024

Rætur að rekja – hin örþunna íðilrót, útskriftarsýning meistaranema í myndilist við Listaháskóla Íslands opnaði síðustu helgi í Nýlistasafninu. Á sýningunni deila listamennirnir átta á persónulegan hátt með okkur hugmyndum sínum og skarpri sýn á samtímann með hliðsjón af hverfulleika, umbreytingamætti og hrynjandi lífsins á öllum tímum. Yfir komandi vikur munu nemendurnir bjóða til leiðsagna þar sem tveir þeirra munu segja frá og spjalla um verk sín í senn.

Auk þess flytur Camilla Cieroni 15 mínútna gjörning alla daga sem sýningin stendur opin kl. 17:30.


Laugardaginn 18. maí kl. 17:00 - 17:40
Martina Priehodová og Nele Berger

Laugardaginn 25. maí kl. 17:00 - 17:40
Camilla Sæberg og Julie Sjöfn Gasiglia

Fimmtudagurinn langi 30. maí 20:00 - 20:40
Camilla Cieroni og Galadriel González Romero

Sunnudaginn 2. júní 17:00 - 17:40
Jette Dalsgaard og Sunneva Ása Weisshappel

Miðvikudaga - sunnudaga 17:30 - 17:45
Gjörningur eftir Camilla Ceroni

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page