top of page

Verksmiðjan á Hjalteyri: Innan rammans / Inside the frame - Opnun sýningar

508A4884.JPG

miðvikudagur, 4. maí 2022

Verksmiðjan á Hjalteyri: Innan rammans / Inside the frame - Opnun sýningar

Verksmiðjan á Hjalteyri býður yður að vera við opnun sýningarinnar
INNAN RAMMANS/INSIDE THE FRAME
7. maí kl. 14:00 og þiggja veitingar.
-----------------------------------------------------------------------------------
Verksmiðjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening
INNAN RAMMANS/INSIDE THE FRAME
7th of May at 2 pm, drinks served


_______________________________________________________________________________________________________

Tónleikar í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 13 maí 2022.

“Glimmer”
Maí 13 kl 20:00 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

GLIMMER
Verksmiðjan á Hjalteyri, 13.05 2022 kl. 20:00/ Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 604 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com https://alertalert.cargo.site/ https://www.google.is/maps/place/Verksmidjan+Hjalteyri/
Listamenn/Artists: Michaela Grill & Sophie Trudeau, Hafdís Bjarnadóttir & Brynjar Daðason, Guðmundur Ari Arnalds

Tónleikar föstudaginn 13 maí kl 20:00 / Concert Friday, May 13th at 8:00 PM

Tónleikarnir Glimmer verða haldnir í Verksmiðjunni á Hjalteyri föstudaginn 13 maí 2022 kl. 20:00 Fram koma: Michaela Grill & Sophie Trudeau, Hafdís Bjarnadóttir & Brynjar Daðason, Guðmundur Ari Arnalds

Tónleikar með sama nafni verða haldnir í Mengi, Reykjavík 15.05 kl. 20:00

Sophie Trudeau og Michaela Grill byrjuðu að vinna saman 2015 og eru þekktar fyrir tilfinningasama, lifandi tónlistar & myndgjörninga. Þær vinna einnig í sameiningu að innsetningarverkum með áherslu á náin tengsl myndar og hljóðs. Hljóðræn og myndræn könnun á heimi viðkvæmra samsetninga: laglína, skuggaspils og ennþá óþekktra minninga. Löngun til samruna, jafnvel fegurðar.

Sophie Trudeau and Michaela Grill started collaborating in 2015 and are known for the high emotionality of their live performances. The audiovisual duo from Montreal, Québec, also presents installation work that focuses on the intimate relationship between image and sound.
Audiovisual explorations of worlds filled with fragile structures of melody and shadows and memories not yet experienced. A longing for coalescence, maybe some beauty.

Sophie Trudeau: soon after completing her classical training in violin, Sophie joined the genre-breaking instrumental rock group, Godspeed You! Black Emperor. Winner of the 2013 Polaris Music Prize, the group is internationally acclaimed for the intensity of its live performances and the cinematic quality of its music. Recent collaborators include choreographer Dana Gingras of Animals of Distinction and American film maker Jem Cohen. Sophie balances her international touring schedule with more experimental projects. Working with visual artists and film has always been an important influence on her music and her work was featured on numerous feature and experimental film scores. Recently her collaboration with filmmaker Michaela Grill has taken her to perform at L’Alternativa International Film Festival in Barcelona Spain, and at the Ann Arbor Film Fest.Sophie Trudeau: eftir að hafa lokið klassísku námi í fiðluleik, gekk Sophie til liðs við tilrauna rokk sveitina Godspeed You! Black Emperor. Hljómsveitin, sem að vann árið 2013 Polaris Music verðlaunin, hefur hlotið mikið lof fyrir sérstaklega áhrifamikla tónleika og kvikmyndalega eiginleika tónlistarinnar. Nýlegir samstarfsaðilar hafa verið danshöfundurinn Dana Gingras/Animals of Distinction og kvikmyndagerðarmaðurinn Jem Cohen. Til jafnvægis við tónleikaferðalög um heiminn þá starfar hún að meira tilraunakenndum verkefnum. Að vinna með myndlistarfólki og kvikmyndir hafa alltaf haft mikilvæg áhrif á hennar eigin listsköpun, en tónlist eftir Sophie má einnig heyra í all mörgum kvikmyndum. Nýlega þá leiddi samstarf hennir við Michaela Grill til þáttöku og tónleikahalds á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Barcelona og Ann Arbor kvikmyndahátíðinni.
Michaela Grill: Studied in Vienna, Glasgow and London (Goldsmith College). Various film- and video works, installations and live visuals since 1999. Performances and screenings on 5 continents at e.g. MOMA NY, National Gallery of Art Washington, Centre Pompidou Paris, Museo Reina Sofia Madrid, La Casa Encendida Barcelona, ICA London and many cinematheques. Her videos were screened at over 150 festivals worldwide. Received the Outstanding Artist Award by the Austrian Ministry of Art & Culture in 2010
Michaela Grill: stundaði nám í Vínarborg, Glasgow og London (Goldsmith College). Hefur gert ýmis kvikmynda- og vídeóverk, innsetningar og myndgjörninga/varpanir síðan 1999. Vídeóperformansar og sýningar í 5 heimsálfum í t.d. MOMA NY, National Gallery of Art Washington, Centre Pompidou Paris, Museo Reina Sofia Madrid, La Casa Encendida Barcelona, ICA London og á mörgum kvikmyndahúsum. Vídeóverk hennar hafa verið sýnd á yfir 150 hátíðum um allan heim. Hún fékk verðlaun/viðurkenningu sem framúrskarandi listamaður frá austurríska list- og menningarmálaráðuneytinu árið 2010. https://migrill.klingt.org/


Frekari upplýsingar veita Michaela Grill, migrill@klingt.org /Hafdís Bjarnadóttir, hafdisbjarnadottir@gmail.com / Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450
http://verksmidjanhjalteyri.com https://alertalert.cargo.site/
Tónleikarnir og koma listamannanna er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, Hörgársveit, Myndlistarsjóði og CCA - Canada Council for the Arts

Verksmiðjan á Hjalteyri er sýningar- og verkefnarými stofnað 2008 í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Aðaláhersla er lögð á alþjóðlega samtímalist, kvikmyndir, vídeólist en einnig námskeið listaskóla. Verksmiðjan á Hjalteyri var handhafi Eyrarrósarinnar 2016 en hún er árlega veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Verksmiðjan hlaut einnig nýlega sérstaka viðurkenningu Myndlistarráðs fyrir áhugaverðustu samsýninguna 2021.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page