top of page

Unseen Energies / Óséð Orka í Gallerí Gróttu

508A4884.JPG

föstudagur, 13. október 2023

Unseen Energies / Óséð Orka í Gallerí Gróttu

Fimmtudaginn 19. október kl. 17 opnar Ása K Jónsdóttir myndlistarkona sýningu sína Unseen Energies / Óséð Orka í Gallerí Gróttu.
Ása er þverfagleg myndlistarkona sem vinnur með málverk, teikningu, ljósmyndun og innsetningarverk.

Sýningin Unseen Energies / Óséð Orka endurspeglar vinnuferli Ásu K Jónsdóttur síðastliðna mánuði. Verkin eru að miklu leiti spunnin út frá svefnleysi sem oft einkennist við uppeldi ungra barna, þar sem kaotískur raunveruleiki er að jafnaði töfrandi og krefjandi.

Meðfylgjandi eru myndir af listakonunni og verki sem og fréttatilkynning.

Opið alla virka daga 10-18:30, föstudaga 10-17 og laugardaga kl. 11-14

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page