top of page

TORG Listamessa 2022: Síðasta sýningarhelgi - viðburðir og fréttir

508A4884.JPG

föstudagur, 21. október 2022

TORG Listamessa 2022: Síðasta sýningarhelgi - viðburðir og fréttir

TORG Listamessa 2022 í Reykjavík - Fréttir frá liðinni viku og viðburðir framundan

- Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson var viðstaddur opnun sýningar Brands "Brassa" Bryndísarsonar
Karlssonar, Eldgos!, í kaffistofunni á Korpúlfsstöðum laugardaginn 15. október sl.

-TORG Listamessa fékk heimsókn í gær, fimmtudaginn 20. október, frá leikskólunum Rofaborg í Árbæ og
félagi eldri borgara í Grafarvogi.

-Einnig kom Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og tilvonandi Borgarstjóri Reykjavíkur í heimsókn og fékk
leiðsögn um Torgið auk kynningar á SÍM Residency og húsnæðinu á Korpúlfsstöðum


Viðburðir framundan helgina 21. -23. október:

Á morgun, laugardaginn 22. október kemur bekkur Maríu Sjafnar Dupuis Davíðsdóttur úr Myndlistarskólanum í Reykjavík í heimsókn á Torg Listamessu.

Milli kl 17:30 og 19 mun DJ Dóra Júlía halda ListaPartý á Torginu.

Sunnudaginn 23. október, lokadag TORG Listamessu þetta árið verður sögulega heimildarmyndin KVIKMYNDIN TILBÚIN um sögu Myndlistar - og handíðaskólans frumsýnd kl 17:30 á Korpúlfsstöðum.

Hlökkum til að sjá þig!!

________________________________________________________________________________________________________

TORG Art Fair 2022 in Reykjavík – Parallel Events

The TORG Team is glad to announce:

-Saturday the 15th of October, the President of Iceland Mr. Guðni Th. Jóhannesson attended the opening
of Brandur "Brassi" Bryndisarson Karlsson´s exhibition, Erupt! in the Hlöðuloftið Café.

-Yesterday, Thursday the 20th of October we had the pleasure of organizing curator tours for kindergarten
and elderly citizens.

-We also had the pleasure of receiving a visit from the future Mayor of Reykjavík, Einar Þorsteinsson.


Upcoming Events:

Tomorrow Saturday the 22nd of October we will be hosting Maria Sjöfn Dupois Davíðsdóttir class from Myndlistarskólinn í Reykjavík and an Art Party between 17:30 and 19 with DJ Dóra Júlía on the decks.

On Sunday the 23rd of October – the last day of TORG this year there will be a screening of the documentary film KVIKMYNDIN TILBÚIN at 17:30.


Looking forward to seeing you there!

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page