top of page

Tjarnarbíó býður félagsmönnum SÍM afslátt af sýningum vetrarins

508A4884.JPG

miðvikudagur, 14. september 2022

Tjarnarbíó býður félagsmönnum SÍM afslátt af sýningum vetrarins

Tjarnarbíó býður félagsmönnum SÍM 20% afslátt af leikhúsmiðum á öllum
leik/danssýningum leikvetrarins og 20%
afslátt af öllum veitingum á nýja kaffibarnum í Tjarnarbíó.

Hægt er að hringja í miðasölu og láta taka frá miða. Sýna þarf félagsskírteini við kaup á miðum og veitingum á barnum til að fá afsláttinn.

https://www.tjarnarbio.is/

Næstu sýningar:

Rof er hrífandi og líðandi dansverk þar sem dansari verksins túlkur í gegnum eigin skynjun á sviðinu, sögur sem líkaminn geymir. Tónlist eftir Valgeir Sigurðsson og dansarinn Halla Þórðardóttir fékk Grímu tilnefningu sem dansari ársins 2021.
Sýningar verða aðeins tvær og í þessari viku (þri 12.sept og sun18.sept).
Miða má nálgast hér: https://tix.is/is/event/12342/rof/
(En til að fá afslátt þarf að hringja í miðasölu Tjarnarbíós)

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page