top of page

Terminal X: Tangibility & Waves / Áþreifanleiki & Bylgjur í Litla Gallerý

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. september 2023

Terminal X: Tangibility & Waves / Áþreifanleiki & Bylgjur í Litla Gallerý

Sýningaropnun verður fimmtudaginn 7.september frá 17:00-19:00 og allir hjartanlega velkomnir!

Terminal X er samsýningarverkefni tíu listamanna sem sýna í Litla Gallerý. Hugmyndafræðin er í líkingu við keðju og hlekki; rammi í kringum hugmyndir, listamenn, samstarfsaðila sem eru samtengd í fortíð, nútíð og framtíð.

Terminal X: „Áþreifanleiki og Bylgjur er listasýning þar sem við hugum að efniskennd nútímans eftir Covid-19 faraldurinn, þar sem skapast annars konar nánd. Í gegnum verk okkar tökumst við á við umræðusvið, sjálfbærni, kvenleika, náttúrunnar, minnis og snertiflata.

Listamenn:
Björk Viggósdóttir
Borghildur Indriðadóttir
Eygló Harðardóttir
Freyja Eilíf
Hildur Ása Henrýsdóttir
João Paulo Racy
Jonathan Meese
María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir
Pétur Magnússon
Róska

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page