top of page

Töfraheimilið / Magical Home

508A4884.JPG

fimmtudagur, 16. mars 2023

Töfraheimilið / Magical Home

Opnun laugardaginn 18. mars, klukkan 17-19 í Kling og Bang.

Verið hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Töfraheimilið í Kling og Bang laugardaginn 18. mars 2023 klukkan 17-19.

Töfraheimilið er heimili verka eftir fjórar listakonur sem eiga það allar sameiginlegt að vinna með yfirnáttúrulega töfra hversdagins.

Listamenn:
Helena Margrét Jónsdóttir
Lidija Ristic
Ragnheiður Káradóttir
Virginia L. Montgomery

Sýningastjóri:
Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Verk í sýningaskrá:
Fríða Ísberg

Veislustjóri opnunarinnar er Anna Hrund Másdóttir og ykkur er öllum boðið að njóta hennar yfirnáttúrulegu matarinnsetningu.

Þrátt fyrir vísindi og yfirnáttúrulegra töfra, hefur Guð blessað þetta heimili og allir eru formlega velkomnir.

Gjörið svo vel og gangið í bæinn!

Hönnun: alexjean.design

Sýningin er samstarfi við: TBA-Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Reykjavíkurborg, Myndlistarsjóði og Evrópusambandinu

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page