top of page

Svona gerum við: Vinnustofa um CENTAUR verkefnið í LHÍ

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. janúar 2023

Svona gerum við: Vinnustofa um CENTAUR verkefnið í LHÍ

Þér er boðið á vinnustofuna SVONA GERUM VIÐ þar sem helstu niðurstöður
CENTAUR verkefnisins verða kynntar og fjallað verður um stöðu skapandi greina á
Íslandi. Lögð verður áhersla á að sýna hagnýtar æfingar og námskeið sem listamenn
hafa þróað og verða aðgengilegar á vefsíðu CENTAUR verkefnisins.
Vinnustofan verður haldin 31. janúar frá kl. 14-16 á bókasafni Listaháskólans í
Þverholti 11, 6.hæð.
Dagskrá:
CENTAUR verkefnið, markmið og aðferðarfræði – Björg Jóna Birgisdóttir
Staða skapandi greina á Íslandi– Erna Guðrún Kaaber
Helstu niðurstöður CENTAUR– Anna Sigurðardóttir
Æfingar, námskeið og vinnustofur – framlag listamanna
Léttar veitingar og spjall

Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi á morgun, föstudag, með pósti til: centaur@lhi.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page