top of page

Snertipunktur: 65 ára afmælissýning Mokka

508A4884.JPG

fimmtudagur, 25. maí 2023

Snertipunktur: 65 ára afmælissýning Mokka

Ný sýning „Snertipunktur“ er komin á veggi Mokka þar sem 13 listakonur sem allar eiga rætur að rekja til Mokka.

Þær eru: Halla Ásgeirsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Selma Hreggviðs¬dóttir, Linda Guðrún Karlsdóttir, Elísabet Brynhildardóttir, Unnur Andrea Einars¬dóttir, Þórdís Erla Zoëga, Una Gunnarsdóttir, Kristín Karólína Helgadóttir, Katrín Agnes Klar, Geirþrúður Einarsdóttir, Bergrún Adda Pálsdóttir og Stella Hlynsdóttir.

Sýningin er 65 ára afmælissýning Mokka og stendur frá 24. maí til 19. júlí 2023.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page