top of page

Skemmtileg tækifæri fyrir félagsmenn SÍM

508A4884.JPG

mánudagur, 12. júní 2023

Skemmtileg tækifæri fyrir félagsmenn SÍM

SÍM auglýsir eftir félagsmönnum sem vilja gefa kost á sér í nefndir og ráð fyrir hönd SÍM.

SÍM skipar fulltrúa til þess að sitja í hinum ýmsu nefndum og ráðum. Stjórn SÍM tilnefnir í nefndir af þeim sem vilja gefa kost á sér. Vinsamlega sendið upplýsingar á sim@sim.is

Vertu hluti af þínu umhverfi og taktu virkan þátt í íslensku myndlistarumhverfi með SÍM!

Nefndir og ráð sem SÍM hefur fulltrúa í:
Myndlistarráð
Launasjóður myndlistarmanna
Myndlistarmiðstöð
Innkaupanefnd Listasafns Íslands
Listskreytingasjóður ríkisins
Innkaupanefnd Listasafns Reykjavíkur
Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík
Stjórn Bandalags íslenskra listamanna (BÍL)
Myndstef – Myndhöfundasjóður Íslands
Leikminjasafn Íslands
Safnráð Listasafns Akureyrar

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page