top of page

Skúlptúrgarðurinn: Rumskari - Guðrún Vera

508A4884.JPG

föstudagur, 7. október 2022

Skúlptúrgarðurinn: Rumskari - Guðrún Vera

Sýning Guðrúnar Veru í Skúlptúrgarðinum opnar 8. oktober næstkomandi kl 15

Rumskari verður til þegar skynfæri, eins og nef, tekur sér bólfestu á steini líkt og fléttur eða skófir. Rumskarar geta orðið til víðast hvar á landinu, en í höggmyndagarðinum standa tólf Rumskarar sem allir koma frá Vogabyggð í Reykjavík þar sem verið er að byggja nýtt íbúðarhverfi. Þeir eru steinbrot úr bergi sem nýverið var sprengt til að koma upp grunni fyrir nýbyggingu. Þessi steinar eru í raun eins og nýburar huldir jarðleir, líkt og nýfædd börn með ungbarnafitu, þegar þeir voru teknir úr hrúgum, enn sárir og rispaðir eftir ofbeldisfulla sundrung bergsins.




We warmly welcome you to the show of Guðrún Vera Hjartardóttir Rousersin the Sculpture Garden on the 8th of October at 3PM

Rousers is created when one of our senses, such as a nose, takes up residence on a stone, like lichens. Rousers can be created in most parts of the country, but in the sculpture park there are twelve Rousers, all of whom come from Vogabyggð in Reykjavík, where a new residential area is being built. They are fragments of rock that have just been blasted to create a foundation for a new building. These rocks are really like newborns covered in earthen clay, like newborn babies with baby fat, when they were taken from the piles, still sore and scratched from the violent disintegration of the rock.



--

--

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page