top of page

SIGRÚN HARÐARDÓTTIR: Að Fjallabaki í Hannesarholti

508A4884.JPG

miðvikudagur, 31. maí 2023

SIGRÚN HARÐARDÓTTIR: Að Fjallabaki í Hannesarholti

Velkomin á opnun sýningarinnar Laugardaginn 3. júní 2023 frá kl.14 til 16

Sigrún útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982, stundaði framhaldsnám í myndlist við Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam 1982 - 1986 og útskrifaðist með MA í margmiðlunarhönnun með áherslu á gagnvirkar innsetningar frá UQAM háskólanum í Montreal Kanada 2005. Sigrún vinnur í mismunandi miðla en hér kynnir hún málverk á striga frá síðustu árum.

Verk þessi eru innblásin af íslenskri náttúru, skófum, mosa, berjalyngi, haustlaufi og fl

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page