Sequences XI: Get ekki séð - Hátíðardagskrá
fimmtudagur, 5. október 2023
Sequences XI: Get ekki séð - Hátíðardagskrá
Myndlistahátíðin Sequences fer brátt af stað í ellefta skipti og býður upp á myndlistarsýningar, gjörninga, tónleika, kvikmyndasýningar og almennt hátíðarhald! Hátíðin hefur aldrei verið jafn stór en yfir 50 listamenn koma saman á hátíðinni og spannar hún 10 daga, 13.-22. október. Sýningarnar munu standa opnar almenning að kostnaðarlausu til 26 nóvember.
Samsýningu Sequences Get ekki séð er skipt í fjóra kafla: Jarðvegur, Neðanjarðar, Vatn og Frumspekivíddin og er sýnd í Kling og Bang, Nýlistasafninu, Norræna húsinu og Safnahúsinu frá 13. október til 26. nóvember 2023.
Hátíðardagskrá
FÖSTUDAGUR
13. OKTÓBER
16:00 O. Gjörningur - Aaloe-Ader-Flo-Künnap-Soosalu frá Listasafn Reykjavíkur að Marshallhúsi.
17:00 Sýningaropnun og opnunarjörningur eftir Johanna Hedva í Nýlistasafninu.
18:00 Sýningaropnun í Kling og Bang. Veitingar í boði Polu Sutrik
20:00 Opnunarparty í Bió Paradis.
LAUGARDAGUR
14. OKTÓBER
11:00 Opnun á innsetningu Precious Okoyomon og Dozie Kanu í Gróttuvita.
15:00 Leiðsögn sýningarstjóra í Kling & Bang og Nýlistasafninu.
18:00 Sýningaropnun í Norræna húsinu með gjörningi eftir Edith Karlson.
21:00 Gjörningur “Traps” eftir Johhan Rosenberg í Tóma Rýmið (miðasala)
SUNNUDAGUR
15. OKTÓBER
10:00 –17:00 Hitabeltisnorðrið - rútuferð með Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur (skráning)
14:00 Innsetning Þorgerðar Ólafsdóttur afhjúpuð á Kömbunum, Hellisheiði.
16:00 Sýningaropnun í Gallery Port - samstarfssýning Sequences, Nýló og Port.
18:00 Sýningaropnun í Safnahúsinu - Listasafni Íslands
18:30 Gjörningur eftir Bendik Giske og Úlf Hannson í Safnahúsinu- Listasafni Íslands
21:00 Gjörningur “Traps” eftir Johhan Rosenberg í Tóma Rýmið (miðasala)
Fulla dagskrá hátíðarinnar er að finna hér: https://sequences.is/programme-2023/