top of page

Salur Íslenskrar Grafíkur: Fyrirlestur um bókverk - Sigurður Atli Sigurðsson

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. júní 2022

Salur Íslenskrar Grafíkur: Fyrirlestur um bókverk - Sigurður Atli Sigurðsson

Fyrirlestur Sigurðar Atla Sigurðssonar um bókverk fimmtudaginn 30. júní kl 17.00 í sal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Gengið inn hafnarmegin.

Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarmaður heldur fyrirlestur um bókverk í tengslum við sýninguna Sigla binda í sal Íslenskrar grafíkur.
Sigurður kemur til með að fjalla um rannsóknarverkefni sitt á bókverkum íslenskra myndlistarmanna við Listaháskóla Íslands.
Rannsóknin er unnin í samstarfi við Aðalheiði L. Guðmundsdóttur og nemendur í meistaranámi við LHÍ.
Einnig kemur Sigurður til með að fjalla um eigin útgáfu á bókverkum í gegnum Prent & vini og þær aðferðir sem þau styðjast við.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page