top of page

Salur Íslenskrar Grafíkur: Bókverk - Fyrirlestur 30. júní

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. júní 2022

Salur Íslenskrar Grafíkur: Bókverk - Fyrirlestur 30. júní

Fimmtudaginn 30. júní kl. 17, mun Sigurður Atli Sigurðsson flytja fyrirlestur
um bókverk í Sal Íslenskrar Grafíkur Tryggvagötu 17.
Fyrirlesturinn er í tengslum við sýningu sem þar stendur, þar sem sýnd eru 27 ný bókverk eftir norska og íslenska listamenn. Sýningin er opin fimmtudaga-sunnudaka kl.13-17.

Fyrirlesturinn er ókeypis og öllum opinn.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page