top of page
Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi
þriðjudagur, 27. júní 2023
Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi
Laugardaginn 1. júli frá kl. 15:00 - 17:00 mun Guðrún verða á sýningunni og segja frá tilurð og hugmyndunum að baki málverkunum á sýningunn ONÍ / INTO sem nú stendur yfir í Sesseljuhúsi á Sólheimum. Allir velkomnir!
bottom of page