top of page

Sýning Betu Gagga í Deiglunni

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. júní 2025

Sýning Betu Gagga í Deiglunni

Beta Gagga gestalistamaður Gilfélagsins í júní opnar grafíksýningu í Deiglunni föstudaginn 27. júní kl. 17

Á sýningunni sem ber yfirskriftina Nostalgía verða um 30 grafík verk sem unnin hafa verið frá 2020 til 2025. Sýningin er í beinu framhaldi af sýningu Betu í Listasal Mosfellsbæjar í mars 2025 þar sem hluti af verkunum voru sýnd.

Listin í ótal myndum sínum, þjónar sem öflugur miðill þar sem litir, tónlist, tilfinningar og minningar fléttast saman og skapa fortíðarþrá sem endurómar djúpt innra með okkur. Í raun skapar samsetning listar, lita, tilfinninga, minninga og tónlistar sterka upplifun sem minnir ekki aðeins á fortíðina heldur dýpkar einnig skilning okkar á okkur sjálfum og tilfinningum sem skilgreina líf okkar.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page