top of page

SÍM Residency Open Call

508A4884.JPG

fimmtudagur, 21. desember 2023

SÍM Residency Open Call

SÍM Residency Self-directed and Self-funded Artist-in-residence program Open Call for the period July – November 2024 is open now for applications.
Deadline – 2nd January 2024

https://www.sim-residency.info/apply

The SÍM Residency is an international self-directed artist-in-residence program in Reykjavik, Iceland. The main objective of the residency is to provide a venue for international artists to take part in the Icelandic art scene, thereby creating a broader context within which local and international artists can experience their work. 

The SÍM Residency seeks to promote an environment of reflection, research, study, and play by providing artists with a working environment that supports the artistic process. 

More information about the residency program here: https://www.sim-residency.info

---

Samband íslenskra listamanna heldur úti gestavinnustofum í Reykjavík; á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum. Gestavinnustofurnar eru ætlaðar erlendum listamönnum hvaðanæva úr heiminum.

Helsti tilgangur gestavinnustofa SÍM er að tengja saman listamenn úr ólíkum áttum með ólíkan menningarlegan bakgrunn, þetta er gert með því að bjóða upp á sameiginlega vinnuaðstöðu þar sem listamennirnir vinna í nálægð hver við annan og íslenska listamenn.

Gestavinnustofur SÍM leitast eftir að skapa umhverfi þar sem listamenn geta rætt hugmyndir, rannsóknir og viðfangsefni sín á milli og þannig styrkt sköpunarferli hvers annars.

Gestavinnustofur SÍM voru stofnaðar 2002, en þá samanstóðu þær eininguis af lítill íbúð með einu svefnherbergi og einni vinnustofu í húsi SÍM að Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

Síðan þá hefur verkefnið stækkað smám saman og nú taka gestavinnustofur SÍM á móti um 200 alþjóðlegum listamönnnum árlega. Á Seljavegi er hægt að taka á móti 11 listamönnum og 7 listamönnum á Korpúlfsstöðum, þeir dvelja í 1-3 mánuði í gestavinnustofunum.

Listamenn sækja rafrænt um aðstöðu í gestalistastofum SÍM og eru umsóknir yfirfarnar tvisvar á ári. Umsóknir eru metnar út frá reynslu, menntun, verkum og verkáætlun fyrir fyrirætlaða dvöl. Mun fleiri sækja um en komast að og því er lögð áhersla á vandaða og sterka umsókn.

Mánaðarlega er listamönnum boðið að taka þátt í annars vegar listamannaspjalli og hins vegar samsýningu hópsins, báðir viðburðir fara fram í SÍM húsinu að Hafnarstræti og eru opnir almenningi.

SÍM hefur komið á fót ýmsum alþjóðlegum samstarfsverkefnum, meðal annars við Finnland, Noreg, Þýskaland, Litháen og Frakkland. Þá eru listamönnum viðkomandi landa boðið til dvalar í Reykjavík og íslenskum listamönnum boðið á móti dvöl í sömu löndum. Einnig hefur SÍM – Residency margoft fengið styrk frá Nordic Culture Point til að bjóða listamönnum frá Norðurlöndunum og Balkanssagka til dvalar í Reykjavík.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page