top of page

SÍM: Opnar vinnustofur á Korpúlfsstöðum 3. desember milli 13 og 17

508A4884.JPG

laugardagur, 3. desember 2022

SÍM: Opnar vinnustofur á Korpúlfsstöðum 3. desember milli 13 og 17

Laugardaginn 3. desember opna listamenn hjá SÍM á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar fyrir almenningi. Hægt verður að ganga á milli vinnustofa, spjalla við listamenn og kaupa sér myndlist og listhandverk fyrir hátíðirnar.

Létter veitingar verða í boði.

Þeir sem taka þátt í opnum vinnustofum eru eftirfarandi:

Ásdís Þórarinsdóttir
Brynhildur Guðmundsdóttir
Carissa Baktay
Guðbjörg Lind Jónsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Jakob Jóhannsson
Kristín Geirsdóttir
Kirstín Sigfríður Garðarsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Magdalena M Kjartansdóttir
Sigurður Valur Sigurðsson
Sunneva Vigfúsdóttir

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page