top of page
Síðasta sýningarhelgi: Það liggur í loftinu, Korpúlfsstöðum

fimmtudagur, 23. mars 2023
Síðasta sýningarhelgi: Það liggur í loftinu, Korpúlfsstöðum
Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna 'Það Liggur í Loftinu' með verkum Þórs Vigfússonar, Níelsar Hafstein og Rúrí, á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum.
Þessi sýning er nýjasta afsprengi nær fimmtíu ára samvinnu listmannanna, og er unnin sérstaklega fyrir sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna: Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum.
Sýningin er opin fimmtudaginn 23. mars kl 17-19, laugardag 25. mars og sunnudag 26. mars kl 13-17
Sýningunni lýkur sunnudaginn 26. mars.
Velkomin á sýninguna.



bottom of page