top of page
Síðasta sýningahelgi á verkum Gerlu

fimmtudagur, 30. október 2025
Síðasta sýningahelgi á verkum Gerlu
Glerhúsinu Vesturgötu 33b (gengið innní port).
Opið er fimmtudag og föstudag kl 15- 18.
Og laugardag og sunnudag kl 14-18.
Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 2. nóvember.
Sýningin - sem er feminísk - kallast ÞÆR samanstefndur af ljósmyndum prentuðum à silkidamask dúka sem listakonan hefur bróderað í ýmis mynstur og form s.s. blóm. Hún sækir þar í útsaumsverk kvenna frá því um aldamótin 1900 og fram yfir síðari heimstyrjöld.
bottom of page


