top of page

Sævar Karl: Hér og þar í Grafíksalnum

508A4884.JPG

þriðjudagur, 22. ágúst 2023

Sævar Karl: Hér og þar í Grafíksalnum

Velkomin á opnun í Grafíksalnum vid hōfnina, fimmtudaginn 24. águst kl 15:00 til 18:00 .
Sýningin stendur til 3. september. Opið alla daga frá 15:00 til 18:00.

Myndirnar eru málaðar undir berum himni og við glugga á vinnustofum mínum, hér í miðborg Reykjavíkur
og þar i hjarta München, Hofgarten. Myndirnar eru allar málaðar að vori, og í byrjun sumars, þegar litir náttúrunnar eru hvað skarpastir.Mér finnst spennandi að sjá og túlka hvernig garðarnir, bæði hér og þar, breytast frá morgni til kvölds, eftir veðri og sólargangi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page