top of page

Ragna Róbertsdóttir hlýtur Gerðarverðlaunin

508A4884.JPG

fimmtudagur, 8. febrúar 2024

Ragna Róbertsdóttir hlýtur Gerðarverðlaunin

Ragna Róbertsdóttir hlaut Gerðarverðlaunin sem afhent sem voru í Gerðarsafni laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn. SÍM óskar henni til hamingju með árangurinn.

Gerðarverðlaunin eru til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara og eru veitt listamanni fyrir ríkulegt framlag til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi. Gerðarverðlaunin eru nú veitt í fjórða sinn en fyrri handhafar þeirra eru Rósa Gísladóttir, Þór Vigfússon og Finnbogi Pétursson.

Gerðarverðlaunin eru veitt með stuðningi frá Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page