top of page
Portfolio Gallerí: Auga í naglafari - Helgi Þorgils Friðjónsson
miðvikudagur, 9. febrúar 2022
Portfolio Gallerí: Auga í naglafari - Helgi Þorgils Friðjónsson
Laugardaginn 12. febrúar klukkan 17 opnar Helgi Þorgils Friðjónsson sýninguna Auga í naglafari í Portfolio gallerí á Hverfisgötu 71.
Verkin á sýningunni eru frá árunum 1977-1987
Helgi stundaði nám við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands 1971-1976. Að því loknu fór hann til Haag og var í námi í De Vrije akademíunni og árið eftir í Jan van Eyck akademíunni í Maastricht í Hollandi. Námi sínu þar lauk hann árið 1979 og kom heim í kjölfarið.
bottom of page