top of page

Portfolio Gallerí: Úr þögn - Jón Laxdal

508A4884.JPG

miðvikudagur, 9. nóvember 2022

Portfolio Gallerí: Úr þögn - Jón Laxdal

Portfolio Gallerí tilkynnir:

Jón Laxdal | Úr þögn er titill sýningar á verkum Jóns Laxdals myndlistarmanns, í Portfolio gallerí.
Sýningin er opin frá 12. nóvember til 3. desember 2022. Opnunin er frá 15-17.

Sýningarstjóri í samstarfi við Portfolio Gallerí er Aðalheiður Eysteinsdóttir.
,,Hann kom að myndlist eftir krókaleiðum, úr heimspeki og kveðskap, á áttunda áratugnum þegar nýlistin kom til Íslands og þurrkaði út öll mörk. Jón varð virkur í þeim umskiptum og átti mikinn þátt í því að kynna nýlist, konsept og þvílíkt á Akureyri þar sem nýjungunum var fálega tekið í fyrstu."
- Jón Proppé um listsköpun Jóns Laxdals

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page