top of page

Pop-up myndlistamarkaður

508A4884.JPG

föstudagur, 15. desember 2023

Pop-up myndlistamarkaður

Artbar er pop-up myndlistamarkaður í Bergstaðarstræti 2 gamla bólstrarahúsinu beint á móti Kaffibarnum.
Opið alla daga til jóla frá kl 15:00 - 19:00.

Markaðurinn er rekinn með sjálboðavinnu og aðstoð velunnara og er því eini myndlistarviðburðurinn þar sem myndlistarmennirnir fá 100% sölu sína í sinn vasa.

Listamenn sem taka þátt:
Andrew Hendrick
Árni Valur Axfjörð
Aron Bergmann Magnússon
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Habby Ósk
Halldór Kristjánsson
Halldór Sturluson
Hjörtur M Skúlason
Hulda Vilhjálmsdóttir
Katarzyna Ptak
Oleksandr Korniev
Nína María E. Valgarðsdóttir
Rakel Gunnarsdóttir
Sara Björg Bjarnadóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir
Stephan Stephensen
Valgarður Bragason
Valgarður Gíslason

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page