top of page

Opnun Safnasafnsins 2025

508A4884.JPG

fimmtudagur, 8. maí 2025

Opnun Safnasafnsins 2025

Safnasafnið opnar 10. maí kl. 14:00 með 14 og fjölbreyttum sýningum ásamt gjörningi Hrefnu Lindar Lárusdóttur, Hugins Þórs Arasonar og Berglindar Maríu Tómasdóttur, Innsta lagið (Eilífðarkúlan), sem hefst klukkan 14.30.

Yfirlit sýninganna má sjá hér: https://safnasafnid.is/syningar-2025/

Sýningarstjórn og umsjón annast: Bryndís Símonardóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Magnhildur Sigurðardóttir, Níels Hafstein, Unnar Örn og Þórgunnur Þórsdóttir

Grafísk hönnun: Ármann Agnarsson

Sýningarnar eru gerðar með stuðningi frá Svalbarðsstrandarhreppi, Safnaráði, og Myndlistarsjóði

Sýnendur eru: Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir, Anna Hallin, Anna Líndal, Arnar Herbertsson, Árni Ingólfsson, Ásgeir Jón Emilsson, Berglind María Tómasdóttir, Birgir Andrésson, Birta Guðjónsdóttir, Bjarki Bragason, Bjarni H. Þórarinsson, Bjarni Vilhjálmsson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Chris Hipkiss, Daníel Þorkell Magnússon, Davíð Brynjólfsson, Douwe Jan Bakker, Einar Baldursson, Eygló Harðardóttir, Eyrún Sigurðardóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðbjörg Ringsted, Guðjón Ketilsson, Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar S. Magnúss, Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Halldóra Kristinsdóttir, Hannes Lárusson, Harpa Björnsdóttir, Haukur Halldórsson, Hálfdan Ármann Björnsson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Helgi Valdimarsson, Henrik Flagstad, Hildigunnur Birgisdóttir, Hjalti Skagfjörð Jósefsson, Hjörtur Guðmundsson, Hrefna Lind Lárusdóttir, Hreinn Friðfinnsson, Huglist, Huginn Þór Arason, Hugo Zubler, Hulda Vilhjálmsdóttir, Ísleifur Sesselíus Konráðsson, Ívar Valgarðsson, Jenný Karlsdóttir, Joris Rademaker, Jón Laxdal, Kees Visser, Kelly Parr, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Kristín Reynisdóttir, Kristján Jón Guðnason, Laufey Jónsdóttir, Magnhildur Sigurðardóttir, Magnús Kjartansson, Magnús Pálsson, Margrét Jónsdóttir, Margrét M. Norðdahl, María Jacobsen, María Sjöfn Dupius Davíðsdóttir, Níels Hafstein, Olga Bergmann, Ólafur Lárusson, Ragnar Bjarnason, Ragnar Kjartansson eldri, Ragnheiður Þóra Ragnarsdóttir, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí, Sara Riel, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurlín Sigurgeirsdóttir, Soffía Sæmundsdóttir, Stefán Fjólan Júlíusson, Stefán Valgeir Jónsson, Steingrímur Eyfjörð, Sæmundur Valdimarsson, Thor Vilhjálmsson, Unnar Örn, Valborg Salóme Ingólfsdóttir, Valdimar Bjarnfreðsson, Valdimar Kristján Guðmundsson, Þorbjörg Halldórsdóttir, Þorsteinn Úlfar Björnsson, Þór Vigfússon, Þórdís Alda Sigurðardóttir, Nemendur í leikskólanum Álfaborg, Nemendur í Valsárskóla og ókunnir höfundar.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page