top of page

Opnun í Mjólkurbúðinni: Ólafur Sveinsson og Boaz Yosef Friedman

508A4884.JPG

fimmtudagur, 1. febrúar 2024

Opnun í Mjólkurbúðinni: Ólafur Sveinsson og Boaz Yosef Friedman

Ólafur Sveinsson og Boaz Yosef Friedman opna sýninguna "Hvenær er A ekki A?“ í Mjólkurbúðinni á Akureyri föstudaginn 3.2. Kl.19-21. Í framhaldi af þeirra fyrstu samsýningu ÖRYGGI / SAFETY í Reykjavík, þar sem þeir báðir sköpuðu röð málverka, nú leiða listamennirnir saman tvo alveg nýjar raðir verka. Gegnum magnað samtal miðla og aðferða “Hvenær er A ekki A ?” spurning um hvort hlutirnir eru það sem þeir eru við fyrstu sýn og skoðun á hvaða þýðingu einstaka hlutir bera.

Sýningin er opin næstu tvær helgar 3 - 4.2 & 10-11.2. Kl 14-17.

Boaz Yosef Friedman (f. 1994 Guam, USA) lærði myndlist í Kunstakademíunni í Düsseldorf í Þýskalandi og í Slade School of Fine Art í London. Hann hefur sýnt verk í Þýskalandi, Í London og á Íslandi. Hann leggur áherslu á að skoða málverkið sem miðil þar sem að það það býður upp á úthugsaðar aðferðir við myndgerð og tæki til sjálfstjáningar sem nýtast í því að ráða framúr þeim fáranleika og kaldhæðni sem að fylgir því að lifa í borgarumhverfi.

Ólafur Sveinsson (f.1964 Reykjavík, Ísland) lærði í Myndlistarskólanum á Akureyri og í Lahti í Finnlandi. Hann vinnur jöfnum höndum í marga miðla. Hann gerir olíumálverk á striga, einstaka sinnum akrýl, vinnur í vatnsliti, býantsteikningar, tréristur og klippimyndir. Hann sækir innblástur í og vinnur með popp-menningu, landslags verk, súrrealisma og fagurfræði mótor- og véla dýrkunnar. Auk þess að setja stundum saman sérsniðin mótorhjó

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page