Opnun í Grafíksalnum á fimmtudag - Öskurþögn

fimmtudagur, 10. júlí 2025
Opnun í Grafíksalnum á fimmtudag - Öskurþögn
Verið velkomin á sýninguna Öskurþögn í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin)
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 10. júlí kl. 17:00-19:00
Opnunartími: þriðjudaga til sunnudaga kl 12:00-17:00, sýningin mun standa til 27. júlí
Myndlistarmennirnir Anna Gunnlaugsdóttir og Hjörleifur Halldórsson sýna um tuttugu verk, sprottin úr ástandi kulnunar. Verkin takast á við veruleika kulnunar og leitast við að varpa ljósi á þá þögn, doða og sjálfsafmáun sem hún skilur eftir sig
Muted Scream at Grafíksalurinn IPA July 10 – July 27 2025
Opening: July 10, at 5:00 PM Grafíksalurinn IPA, Tryggvagata 17, by the harbour
Visual artists Anna Gunnlaugsdóttir and Hjörleifur Halldórsson present around twenty new works born out of a state of burnout. The works confront the reality of burnout and seek to shed light on the silence, numbness, and self-erasure it leaves behind


