top of page

Opnar vinnustofur á Seljavegi

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. desember 2023

Opnar vinnustofur á Seljavegi

Laugardaginn 9. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 vinnustofur sínar fyrir almenningi. Opið verður frá 14:00-18:00.

Hægt verður að ganga á milli vinnustofa, spjalla við listamenn og kaupa sér myndlist fyrir hátíðirnar.

4. hæð:
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir / 414
Anton Logi Ólafsson / 411
Harpa Másdóttir/ 418
Maria Magdalena / 417
Sigurður Unnar Birgisson / 404

3. hæð:
Sara Riel / 301
Ragnheiður Ragnarsdóttir / 302
Herdís Hlíf / 307
Þórunn Elísabet / 312

2. hæð:

1. hæð:
Dýrfinna Benita Garðarsdóttir / 109
Logi Leó / 108

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page