top of page

Opnar vinnustofur á Korpúlfsstöðum

508A4884.JPG

fimmtudagur, 18. apríl 2024

Opnar vinnustofur á Korpúlfsstöðum

Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 20. apríl kl. 13-17. Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.

Gestir fá að kynnast starfandi listamönnum á Korpúlfsstöðum og því sem þeir hafa verið að fást við í listinni. Hægt er að kaupa listaverk á góðu verði beint af listamanni.

Textílfélagið verður með kaffisölu og Leirlistafélagið verður með Pop-Up markað.

Eftirtaldir listamenn taka þátt:

Vesturgangur:
Kristveig Halldórsdóttir # 221
Dóra Kristín Halldórsdóttir # 222
Helga Magnúsdóttir #224
Kristín Geirsdóttir # 227
Jakob Jóhannsson # 228
Harpa Árnadóttir
Ráðsmannsgangur:
Regína Magdalena Loftsdóttir # 229
María Manda Ívarsdóttir #230

Kjallari:
Carissa Baktay # 102
Elísabet Stefánsdóttir # 105

Miðrými:
Kristín S. Garðarsdóttir # 205
Ásdís Þórarinsdóttir. # 208
Magdalena Margrét Kjartansdótir #209

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page