Opið kall / Open Call: SÍM Hlöðuloft 2027

fimmtudagur, 23. október 2025
Opið kall / Open Call: SÍM Hlöðuloft 2027
(english below)
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027.
Umsóknir eru opnar fyrir bæði einstaklings- og hópsýningar, og stendur hver sýning yfir í fjórar vikur. Sérstaklega er leitað eftir sýningartillögum sem leika með alla 700 fermetrana í rýminu til að mynda með þrívíðum verkum, hljóði, gjörningum o.s.frv.
Umsókn skal innihalda eftirfarandi atriði, samsett í einu PDF-skjali:
-Upplýsingar um listamann (Stutt ferilskrá og kynning)
-Sýningartillaga (Hugmynd, lýsing, titill ef við á)
-Sýnishorn af verkum (5–10 myndir með upplýsingum)
-Aðgengi (Veggpláss, rafmagn, myrkvun, sérbúnaður, óskir um tímasetningu o.fl.)
-Sýningartímabil sem óskað er eftir
Umsóknir sendist á netfangið: umsokn@sim.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2025
Sýningarnefnd fer yfir umsóknir að umsóknarfresti loknum og verður öllum umsóknum svarað.
Sýningargjald er 135,000*. Innifalið í verði er leiga á sýningarrými, þrif, aðstoð við kynningarefni. Listamönnum stendur til boða að sýning þeirra verði tekin upp með 3D myndavél gegn gjaldi.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í tölvupósti á sim@sim.is eða í síma 551-1346.
*Birt með fyririvara um breytingar
Taktu sýndarferð um rýmið: https://my.matterport.com/show/?m=WX6wqoY7hwv
//
SÍM is now accepting applications for exhibitions at Hlöðuloft, Korpúlfsstaðir for 2027.
Applications are welcome for both solo and group exhibitions, with each exhibition lasting four weeks. We especially welcome exhibition proposals that fully engage with the 700-square-meter space, incorporating three-dimensional works, sound, performance, and related media.
Application Requirements
Applications must be submitted as a single PDF file and include the following:
-Artist Information (Short bio and CV)
-Exhibition Proposal (Concept, description, title if applicable)
-Work Samples (5–10 images with titles, year, medium, and dimensions)
-Accessibility (Wall space, electricity, darkening, special equipment, preferred dates, etc.)
-Preferred timeline / Availability
How to Apply:
Please send your application to: umsokn@sim.is
Submission deadline is on November 16, 2025
An exhibition committee will review all applications and respond to all applicants after the deadline.
Exhibition Fee:
The exhibition fee is ISK 135,000*. This includes:
-Gallery rent
-Cleaning
-Assistance with promotional materials
A 3D camera documentation of the exhibition is available for an additional fee.
For further information, please contact us by email at sim@sim.is or by phone at +354 551 1346.
Take a virtual tour of the space: https://my.matterport.com/show/?m=WX6wqoY7hwv


