top of page
Opið kall: Samsýning ljósaverka á Vetrarhátíð
fimmtudagur, 25. janúar 2024
Opið kall: Samsýning ljósaverka á Vetrarhátíð
Fyrirbæri gallerí á Ægisgötu 7 tekur þátt í Vetrarhátíð núna í byrjun febrúar og löngum fimmtudegi í lok mánaðar. Samsýning listamanna á ljósaverkum í allskonar stærðum og gerðum - gólf- og veggverk. Sýningin er tileinkuð ljósi og friðar.
Þeir listamenn sem vilja sýna ljósverk (1-3) er velkomið að hafa samband: artstudiosphenomenon@gmail.com
Þar sem fyrirvarinn er mjög stuttur að þá er þess óskað að hafa samband fyrir þriðjudaginn 23 jan. bara að láta vita að listamaður vill vera með! ATH. listaverk sem hafa verið sýnd áður - velkomin á sýninguna.
bottom of page