top of page

Opið kall: DesignTalks 2025

508A4884.JPG

fimmtudagur, 22. ágúst 2024

Opið kall: DesignTalks 2025

Lumar þú á hugmynd fyrir DesignTalks? Bentu á þann sem þér þykir bestur. Opið er fyrir tillögur að fyrirlesurunum og verkefnum á DesignTalks 2025. Innsendar tillögur að fyrirlesurum og verkefnum verða nýttar í hugarflug fjölbreytts hóps um dagskrána og þema.

Tillögur sendist á info@honnunarmars.is fyrir 15. september. Gott ef stuttur rökstuðningur fylgir.

DesignTalks er lykilviðburður HönnunarMars og hefur skapað sér mikilvægan sess á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.

Hlín Helga Guðlaugsdóttir er listrænn stjórnandi og Þura Stína Kristleifsdóttir framleiðir viðburðinn fyrir Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page