top of page

Opið kall! Listasalur Mosfellsbæjar

508A4884.JPG

miðvikudagur, 17. maí 2023

Opið kall! Listasalur Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2024. Sótt er um rafrænt á íbúagátt Mosfellsbæjar, ibuagatt.mos.is undir "Umsóknir".

Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2023.

Á hverju ári eru sett­ar upp um tíu sýn­ing­ar, jafnt reyndra lista­manna og nýgræð­inga á svið­inu. Einnig er sal­ur­inn nýtt­ur fyr­ir ýmsa við­burði eins og tón­leika, fyr­ir­lestra og fundi. Sal­ur­inn er rek­inn af Mos­fells­bæ og hef­ur ver­ið starf­rækt­ur frá 2005. Hann er op­inn á af­greiðslu­tíma Bóka­safns­ins og er geng­ið inn í sal­inn úr safn­inu.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page