top of page

Opið hús á Hólmaslóð á aðventunni

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. nóvember 2023

Opið hús á Hólmaslóð á aðventunni

Listamenn á Hólmaslóð ásamt gesta listamönnum standa fyrir sýningu og opnu húsi allar helgar á aðventunni. Spennandi listaverk um allt!

Sýningin er opin fimmtudaga og föstudaga frá 4–6 og laugardaga og sunnudaga frá 3–5. Henni lýkur sunnudaginn 17. desember kl. 5

Listamenn sem taka þátt:
Hlynur Helgason
Dóra Emilsdóttir
Ósk Gunnlaugsdóttir
Kristín Morthens
Sólveig Thoroddsen
Kristinn Már Pálmason
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir
Nína Óskarsdóttir
Pétur Thomsen
Ólöf Björg Björnsdóttir
Einar Lúðvík Ólafsson

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page