top of page

Opið fyrir umsóknir - Litla Gallerý

508A4884.JPG

fimmtudagur, 11. janúar 2024

Opið fyrir umsóknir - Litla Gallerý

LG er vettvangur fyrir myndlistarmenn sem sækjast eftir að koma listsköpun sinni á framfæri við almenning og þannig vera virkur þátttakandi í íslenskri samtímalist. Við leggjum áherslu á myndlist í öllu miðlum og formum og viljum skapa samtal milli íslenskra og erlendra listamanna við almenning og listunnendur. Stefna okkar er að styðja við listamenn og vera aðdráttarafl fyrir hafnfirskt list- og menningarlíf með því að halda úti reglulegum sýningarviðburðum. Rýmið er rekið án hagnaðarsjónarmiða.

Umsóknir og nánari uppl. á https://www.litlagallery.is/syningarumsokn

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page