top of page

Opið fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð

508A4884.JPG

fimmtudagur, 8. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð. Um er að ræða fyrri úhlutun ársins 2024 en umsóknarfrestur rennur út þann 21. febrúar næstkomandi.

Hægt er að sækja um almenna styrki; þróunar- og rannsóknarstyrk, verkefnastyrk, kynningar- og markaðsstyrk ásamt ferðastyrk.

Í fyrra hækkaði sjóðurinn upp í 80 milljónir og samhliða því varð sú breyting á að hámark styrkja hækkaði upp í 10 milljónir og ferðastyrkir upp í 150 þúsund hver.

Úthlutun fer svo fram 21. mars.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page