top of page
Opið fyrir haustumsóknir í myndlistarsjóð 2024
fimmtudagur, 13. júní 2024
Opið fyrir haustumsóknir í myndlistarsjóð 2024
Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun myndlistarsjóðs 2024 er til kl. 16 mánudaginn 19. ágúst.
Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita styrki til undirbúnings verkefna og til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og rannsókna á myndlist. Styrkir eru veittir til myndlistarfólks, sýningarstjóra, listfræðinga og sjálfstætt starfandi fagfólks á sviði myndlistar.
Lesa nánar: https://www.icelandicartcenter.is/is/frettir/opid-fyrir-haustumsoknir-i-myndlistarsjod-2024
bottom of page