top of page
Opið fyrir ferðastyrki Myndlistarmiðstöðvar
fimmtudagur, 14. september 2023
Opið fyrir ferðastyrki Myndlistarmiðstöðvar
Ferðastyrkir Myndlistarmiðstöðvar: umsóknarfrestur 1. okt
Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tímabilsins október 2023 – janúar 2024. Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum og er hver styrkur upp á 75.000 kr.
Næsti umsóknarfrestur á árinu er:
1. október fyrir verkefni á tímabilinu október -janúar
Sjá nánar: https://icelandicartcenter.is/is/ferdastyrkir/
bottom of page