top of page
Norræna vatnslitafélagið: Norræna vatnslitasýningin 2022
fimmtudagur, 1. september 2022
Norræna vatnslitafélagið: Norræna vatnslitasýningin 2022
NORRÆNA VATNSLITAFÉLAGIÐ -NAS
Norræna vatnslitasýningin 2022 verður haldin í Kulturcentrum í Ronneby í suðaustur Svíþjóð 10. September - 6. Nóvember.
Opnun verður 10. September þar sem allir eru velkomnir.
Í þetta sinn komst Svala Þórðardóttir ein innsendra Íslendinga í gegnum dómnefndina.
Sjá nánari upplýsingar á https://akvarellen.org
bottom of page